Geta nálar dregið úr verkjum þínum?

Nálastunga hefur verið stunduð í þúsundir ára. Engu að síður er afar lítið vitað um áhrif meðferðarinnar. Til þess að komast að sannleikanum um þessar gömlu lækningar verða vísindamenn að setja upp magnað sjónarspil með fölskum nálum og óafvitandi sjúklingum.