Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Þegar japanskir hermenn réðust inn í þáverandi höfuðborg Kína, Nanjing, eftir harða bardaga, breyttist borgin í sannkallað helvíti. Hróp frá konum sem var verið að nauðga endurómuðu í götunum dag og nótt og hermenn hálshjuggu borgara sér til gamans.