Nanósvampur síar drykkjarvatn úr sjó á 30 mínútum

Milljarðar fólks hafa ekki aðgang að hreinu og öruggu drykkjarvatni. Fínmöskvaður nanósvampur getur nú komið til bjargar. Svampurinn þarf heldur ekki annað en sólarljós til að hreinsa sig.
Nanósvampur sýgur upp olíu

Tækni Pappírsþunn motta úr nanótrefjum mun í framtíðinni sjúga í sig olíumengun úr sjó. Þetta er hugsjón hóps vísindamanna við MIT-stofnunina bandarísku. Trefjarnar hrinda frá sér vatni en drekka hins vegar í sig olíu. Mottan er fær um að drekka í sig 20-faldan eigin þunga af olíu og 10-faldan eigin þunga af bensíni. Þessi olíugleypandi […]