Umdeilt starf dóttur nasista

Nýjar upplýsingar sýna að Gudrun Burwitz sem var dóttir SS-foringjans Heinrich Himmler, starfaði hjá þýsku leyniþjónustunni í nokkur ár og hefur það vakið mikla athygli í Þýskalandi.

Auschwitz: Úr lestinni í gasklefana

Útrýming nasista á gyðingum í Evrópu er í fullum gangi árið 1944. Þýskur ljósmyndari skráir voðaverkin þegar lest með ungverskum gyðingum kemur til Auschwitz-Birkenau fangabúðanna um vorið.

Hversu langt frá atómbombunni voru Þjóðverjar?

Kjarnorkuáætlun Þjóðverja hefur verið talsvert umdeild meðal sagnfræðinga, en þeir eru þó einhuga um að Þjóðverjar hafi ekki verið komnir neitt nálægt því að geta gert út um seinni heimsstyrjöldina með kjarnasprengjum. Ástæðan er einkum sú að í kjarnorkusprengju þarf úran-235, sem ekki er nema 0,7% af því úrani sem er að finna í náttúrunni. […]

Öskuillur Hitler lýsir yfir ósigri

Um þrjúleytið 22. apríl fær Hitler bræðiskast í Foringjabyrginu. En þýsku hershöfðingjarnir hlusta ekki lengur. Enginn vill koma Berlín til bjargar. Þess í stað flýja þeir Rauða herinn.

Hvernig tilraunir gerðu læknar nasista?

Í síðari heimsstyrjöldinni framkvæmdu Þjóðverjar hræðilegar tilraunir á föngum í útrýmingarbúðum. Tilraunir sem voru oft gerðar án deyfingar og leiddu jafnvel til dauða fanganna.

Seinni heimstyrjöldin: Dauðaganga fanganna

Vorið 1945 eru meira en 700.000 fangar í útrýmingarbúðum Þjóðverja. Sannleikurinn um viðurstyggilegar aðstæður þeirra er við það að opinberast og Hitler skipar að taka eigi þá alla af lífi. En SS-foringinn Heinrich Himmler hefur önnur áform: Hann hyggst nýta fangana í vöruskipti – og sænskur greifi á að hjálpa honum.

Berlín 1945: Talið niður í dómsdag

Loftárásir, sultur og ótti við Rússa einkenna daglegt líf í Berlín síðasta stríðsveturinn. Fáir trúa loforðum nasista um sigur, en engin gerir tilraun til uppreisnar. Með hverjum deginum færast lokahamfarirnar nær.

Öskuillur Hitler lýsir yfir ósigri

Um þrjúleytið 22. apríl fær Hitler bræðiskast í Foringjabyrginu. En þýsku hershöfðingjarnir hlusta ekki lengur. Enginn vill koma Berlín til bjargar. Þess í stað flýja þeir Rauða herinn.

Seiðkarl Hitlers

Himmler var heltekinn af dulspeki og SS-foringinn sendi leiðangra vítt og breitt um heiminn í leit að goðsögulegum ofurvopnum og ummerkjum eftir guðdómlega forfeður aríska kynþáttarins.

Leið nasista til valda í Þýskalandi

Þýskir stjórnmálamenn gátu ekki sameinast um lausnir á gríðarlegum vanda Þjóðverja eftir fyrri heimsstyrjöld og kauphallarhrunið á Wall Street. Hitler fann leið til að nýta sér vantraust almennings gagnvart stjórnmálamönnum og náði völdum 1933. Skömmu síðar var lýðræðið afnumið.

Hvað höfðu nasistar á móti jólunum?

Hakakrossformaðar smákökur, jóladagatöl með nasistaslagorðum og Óðinn kom með nammi fyrir börnin. En af hverju var nasistum í nöp við hin hefðbundnu jól?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.