Hvaðan fá Evrópubúar jarðgasið sitt?

Þjóðverjar hafa neitað að samþykkja rússnesku gasleiðsluna Nordstream 2. Hvaðan fá Þjóðverjar þá jarðgas eða hafa þeir hugsanlega ekki þörf fyrir það?

Er gler til í náttúrunni?

Í náttúrunni myndast gler t.d. í tengslum við eldgos. Það er þó ekki eins gler og við þekkjum í gluggum og drykkjarglösum.

Þegar jörðin hreykir sér 

Pýramídar og dómkirkjur blikna algjörlega í samanburði við afrek náttúrunnar sem getur skapað risastóra kristalla, súkkulaðihóla og stærðarinnar gangvegi.