Neandertalsmenn töluðu flókið mál

Fornleifafræði Neandertalsmenn gátu talað, alveg á sama hátt og nútímamaðurinn. Þeir höfðu a.m.k. í sér það gen sem talið er lykillinn að uppsprettu talmáls. Genið kallast FoxP2 og er enn sem komið er eina genið sem unnt hefur reynst að tengja beint við talmál. Þetta gen er reyndar að finna í flestum spendýrum en tvær […]