Breiðnefurinn er sannkallað furðudýr

Það verpir eggjum, svitnar mjólk og er með eitur í klónum. Erfðamengi breiðnefsins hefur verið kortlagt og fjölbreyttir eiginleikar þess eiga að bæta við þekkingu manna á því hvernig dýrið þróaðist.