Vísindamenn hanna nýtt líf á rannsóknarstofum

Teymi vísindamanna er nú reiðubúið að stíga skrefi lengra með genabætur og blása lífi í tilbúnar lífverur sem þeir hafa skapað frá grunni. Eftir að hafa sigrast á margvíslegum hindrunum er hugsýnin um ný lífsform sem einvörðungu starfa í þjónustu mannsins innan seilingar.