Nýtt lífsform skríður út úr skjánum 

Við erum við upphaf nýs tímaskeiðs af tölvuhönnuðu lífi. Vísindamenn hafa eftirlátið tölvum sköpunargáfuna sem hefur rofið eiginlegt þróunarferli lífs og skapað lifandi róbóta. Kvikindi þessi samanstanda af froskafrumum sem haga sér ekki eins og nokkur lifandi vera.