Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti

Há fituprósenta eykur hættuna á ótímabærum dauðdaga. Hins vegar er ekki sama hvernig fitan dreifist, segja vísindamennirnir.
Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Fleira en ofþyngd getur aukið hættuna á elliglöpum síðar meir á lífsleiðinni, ef marka má vísindamenn að baki nýrri rannsókn.
Ný þekking: Þú getur vel verið feitur og heilbrigður.

Vísindamenn hafa komist að því að BMI-kvarðinn er alls ekki góður mælikvarði þegar kemur að sjúkdómum tengum ofþyngd.