Óhollur lífsstíll ungs fólks styttir ævina

Ef þú ert unglingur sem reykir, drekkur áfengi, hreyfir þig of lítið og ert með of háan líkamsþyngdarstuðul (BMI) eykur það gríðarlega álagið á líkamann og styttir á endanum ævina. Það sýnir finnsk rannsókn á lífstíl 5000 tvíbura.