Hvaða máli skiptir oktantala bensíns?

Oktantala bensíns segir til um sjálfkveikihættu bensínsins. Til að bensínvél nýti orkuna sem best þarf að kvikna í bensínblöndunni á nákvæmlega réttum tíma. Þetta er gert með rafneista úr kertinu. Ef kviknar í blöndunni augnabliki of snemma heyrist bank í vélinni og þetta reynir óþarflega mikið á bulluna og sveifarásinn. Bensínið […]