Hjörtu sumra karla geta harðnað með aldrinum

Tilraunir á músum benda til að þeir karlmenn sem með aldrinum glata Y-litningnum í erfðamengi hvítu blóðkornanna, eigi fremur á hættu heilbrigðisvanda vegna örmyndana í hjartavef.

5 mýtur um gamla heila: Heilinn styrkist með aldrinum

Gamlir, fúllyndir karlar og ruglað gamalt fólk sem ekki man nokkurn skapaðan hlut. Fjöldinn allur af sögusögnum segir okkur hvernig veiklun heilans hafi áhrif á okkur í ellinni. Margt af þessu eru mýtur sem ekki halda vatni.

Ljós frá símum og tölvum styttir ævina

Langvinn dvöl í bláu ljósi, eins og því sem berst af skjám farsíma, spjaldtölva, sumra sjónvarpstækja og fleiri skjám, hafa áhrif á ævilengd bananaflugna – jafnvel þótt ljósið skíni ekki beint í augun.