Hvers vegna breytist sjónin?

Margir verða fyrir því að sjónin breytist með aldrinum og þeir þurfa að fara að nota lesgleraugu. Hvað gerist eiginlega í augunum sem veldur því að við förum að sjá verr?

Hvers vegna missir hárið lit?

Hárið verður sífellt grárra. Kannastu við það? Við þurfum að átta okkur á hugtökum eins og stofnfrumudauða og litarefnisframleiðslu.

Leiðarvísir að eilífri æsku

Strax á þrítugsaldrinum birtast fyrstu öldrunarmerkin í formi minni efnaskipta og síðar fylgir hármissir, beinþynning og lakara minni. En til allrar lukku getur þú frestað öldruninni með hollu mataræði og hæfilegri hreyfingu.

Gömul lyf lengja æsku frumnanna

Bandarískur vísindamaður hefur fengið þá hugmynd að meðhöndla öldrun eins og hún væri ólæknandi sjúkdómur. Til þess notar hann vel þekkt lyf sem þegar er í notkun um allan heim. Aðferð hans – og fleiri aðferðir – lengja æviskeið dýra og eiga nú að gera hið sama fyrir mannfólkið.

Ljós frá símum og tölvum styttir ævina

Langvinn dvöl í bláu ljósi, eins og því sem berst af skjám farsíma, spjaldtölva, sumra sjónvarpstækja og fleiri skjám, hafa áhrif á ævilengd bananaflugna – jafnvel þótt ljósið skíni ekki beint í augun.

5 mýtur um gamla heila: Heilinn styrkist með aldrinum

Gamlir, fúllyndir karlar og ruglað gamalt fólk sem ekki man nokkurn skapaðan hlut. Fjöldinn allur af sögusögnum segir okkur hvernig veiklun heilans hafi áhrif á okkur í ellinni. Margt af þessu eru mýtur sem ekki halda vatni.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is