Pálmaolía – hvað er pálmaolía? Og hvernig er hún unnin?

Er pálmaolía góður kostur eða vondur? Ættum við að forðast pálmaolíu og er það yfirhöfuð hægt? Hér getur þú lesið um hvernig pálmaolía er framleidd og af hverju svo margir vilja meina að hún sé af hinu vonda, og hvernig vísindamenn reyna að gera hana hagkvæmari.