Hvernig virkar bylgjukraftur?

Stórar bylgjur sem skella á ströndinni bera auðvitað í sér mikla orku. Hvernig er hægt að virkja þessa orku og geta bylgjuorkuver orðið álíka vinsæl og vindmyllur?

Gamall samrunaofn slær met í orkuframleiðslu

Aldurhniginn samrunaofn hefur skilað tvöfaldri orkuframleiðslu á við það sem áður hafði tekist. Þetta boðar bjartari framtíð fyrir næstu kynslóð slíkra ofna og gæti opnað dyr að óþrjótandi orku.

Hvaðan fá Evrópubúar jarðgasið sitt?

Þjóðverjar hafa neitað að samþykkja rússnesku gasleiðsluna Nordstream 2. Hvaðan fá Þjóðverjar þá jarðgas eða hafa þeir hugsanlega ekki þörf fyrir það?