Nú gætum við fundið leynilegar tímavélar alheimsins

Í geimnum gætu leynst fjölmörg svonefnd ormagöng, eins konar skammleiðir gegnum bæði tíma og rúm. Ormagöngin hafa verið okkur ósýnileg en nú hafa eðlisfræðingar uppgötvað aðferðir sem gætu veitt okkur aðgang að þessum innbyggðu tímavélum alheimsins.