Er gatið í ósonlaginu að lokast?

Nú er mannkynið hætt að nota efni sem eyða ósonlaginu. Þýðir þetta að gatið í ósonlaginu sé að dragast saman?   Þykkt ósonlagsins er breytileg eftir árstíðum, en það er einkum yfir Suðurskautslandinu sem ósonið brotnar niður á vorin.   Aldrei myndaðist þó gat í þetta lag fyrr en menn tóku að veita svonefndum CFC-gastegundum […]