Græna afleysingin fyrir Concorde 2025

Overture heitir ný hljóðfrá þota sem innan tíðar fer í loftið. Þotan minnir á Concorde en skapar miklu minni hávaða og verður knúin kolefnishlutlausu eldsneyti.