Skyggnst inn í líf námsmannanna í Oxford

Í augum flestra er háskólabærinn tákn um bóklega menntun og lifnaðarhætti góðborgaranna. Þess má þó geta að friður og spekt hafa ekki ávallt verið ríkjandi í Oxford.