Brynvarða perlusnekkjan

Á fastri daglegri hringleið milli undirdjúps og yfirborðs fer undarleg forneskjuleg skepna. Kuggar eru rétt eins og forfeður allra kolkrabba ennþá með volduga skel. Líffræðingar hafa öðlast nýja þekkingu á dýrunum eftir að hafa veitt þau og fest á þá útvarpssenda. En fátækir sjómenn veiða einnig kugga, enda er fagurlega búin skel þeirra eftirsótt meðal ferðamanna.