Pestin lagði Rómarríki í gröfina

Eftir 60 ára sundrungu nær býsanski keisarinn Justinían 1. að sameina Rómarríki á ný árið 541. Út á við virðist ríkið sterkara en nokkru sinni fyrr en kornskip á leiðinni frá Egyptalandi bera innanborðs með sér fall Rómarveldisins: Rottur smitaðar af pestinni.