Dularfullt tungl finnst í fjarlægu sólkerfi

Bandarískir stjörnufræðingar hafa fundið risastórt tungl í fjarlægu sólkerfi. Stærð og braut tunglsins brýtur í bága við kenningar sérfræðinga um tilurð tungla og plánetna.