Að lágmarki 400 plánetur í sólkerfinu

Núverandi skilgreining á plánetum byggist á hindurvitnum fremur en vísindum. Þetta er skoðun hóps stjörnufræðinga sem vilja bæta bæði Plútó og hundruðum annarra himinhnatta við listann yfir plánetur í sólkerfinu.
Af hverju eru plánetur og sólir alltaf kúlulaga?

Á myndum af plánetum, tunglum og stjörnur eru þessir himinhnettir alltaf kúlulaga. En hvernig stendur á því? Mætti hugsa sér plánetu með allt annarri lögun?
Byggilegustu pláneturnar: 24 plánetur taka jörðinni fram

Við stærum okkur af fljótandi vatni, súrefnisríku gufuhvolfi og allra heppilegustu fjarlægð frá sólinni. Hópur vísindamanna hefur nú lagst í útreikninga og komist að raun um að jörðin sé síður en svo heppilegasti hnötturinn fyrir líf.