Námsmaður finnur upp„plast“ sem brotnar niður í náttúrunni, unnið úr dauðum fiskum

Plast safnast upp í náttúrunni. Nú hefur enskur námsmaður hins vegar fundið lausn á vandanum: Himnu sem brotnar niður í náttúrunni, gerða úr fiskúrgangi.
Plast safnast upp í náttúrunni. Nú hefur enskur námsmaður hins vegar fundið lausn á vandanum: Himnu sem brotnar niður í náttúrunni, gerða úr fiskúrgangi.