Hve mikið plast er endurnýtt?

Flokkun sorps á að tryggja meiri endurnýtingu en hversu mikið af plastinu er í raun og veru notað í nýjar plastvörur?

Af hverju þurrkar uppþvottavélin ekki plast?

Plast, gler, postulín og ryðfrítt stál bregðast við hita á mismunandi hátt – og plast þornar ekki í uppþvottavélinni vegna þess að það drekkur ekki í sig hita eins og hin efnin.

Covid-faraldurinn eykur plastmengun sjávar

Segja má að kórónaveirufaraldurinn sé í þann veg að hrinda af stað örplastsfaraldri í hafinu. Þeir sem menga hvað mest eru sjúkrahúsin í Asíu, sem áttu þegar í mesta basli með losun úrgangs áður en Covid kom til sögunnar.