Plönturíki heims varðveitt í fræbanka

Líffræði Árið 2008 á norski fræbankinn að vera tilbúinn. Byggingaframkvæmdir eru þegar komnar á fullt á Svalbarða þar sem ætlunin er að varðveita þrjár milljónir plöntutegunda í formi fræja. Tilgangurinn er að eiga varaforða af fræjum ef t.d. náttúruhamfarir eða loftslagsbreytingar skyldu útrýma einhverjum tegundum. Fræbankinn verður byggður inn í fjall á eynni Spitzbergen og […]