Hver fann upp plötuspilarann?

Það er ekki langt síðan plötuspilari var á vel flestum heimilum landsins. En hvenær var hægt að taka upp og spila hljóð?