Bakteríur leysa vind í munni okkar

Öll lendum við í því að vera andfúl og stafar það í flestum tilvikum af því að gerlarnir í munni okkar mynda brennisteinsríkar lofttegundir, svo engu er líkara en að þær leysi vind. Hér kemur skýringin á andfýlu og hér er einnig að finna nokkur hollráð gegn fýlunni í munninum.