Hvert var banamein Freddie Mercury? 

Freddie Mercury var upp úr 1980 ein helsta rokkstjarna heims með ótal lög sem slógu í gegn. En þá fer orðrómur að berast um alnæmi í blöðunum.