Vísindamenn leysa þrjár helstu ráðgátur mannkyns

Fyrir fáeinum árum var saga tegundar okkar harla einföld: Við héldum út frá Afríku og lögðum heiminn undir okkur. En síðan hafa nýfundnir steingervingar sáð efasemdum um nánast alla þróunarsögu okkar – jafnvel á hvaða meginlandi ætt okkar er upprunnin! En ný byltingarkennd tækni færir nú vísindamenn milljónir ára aftur í tímann og nær dýpstu leyndarmálum forfeðra okkar.