Af hverju verða hlutir rafmagnaðir?

Á veturna fyllist hárið á mér alltaf af stöðurafmagni. Hvernig myndast stöðurafmagn og af hverju er það verst á veturna?
Hvað kostaði rafmagn í upphafi 20. aldar?

Thomas Edison vildi gera rafmagn að þjóðareign og rafvæða allan heiminn. Því miður höfðu þó fæstir efni á rafmagni í upphafi 20. aldar.
Edison gegn Tesla: Meistarar rafmagnsins hötuðust

Hinn happasæli Thomas Edison og hinn kornungi Nikola Tesla stunduðu rannsóknir á ágætum rafmagnsins saman. Ströng samkeppnin um fé og persónulegan heiður átti þó eftir að breytast í ævilangan fjandskap.
Hvað er rafstraumur?

Á hverjum degi nýtir þú rafstraum þegar þú kveikir á ljósi eða notar farsímann og heili þinn virkar einungis vegna heillar sinfóníu af rafboðum.