Hver fór fyrstur í rafmagnsstólinn?

Í New York kraumaði óánægja almennings vegna langdreginna, sársaukafullra henginga en tannlæknir sem var hugfanginn af rafmagni, taldi sig hafa lausnina.