Rauðhærðir eru með erfðafræðilega yfirburði

Rauðhærðir eru bráðlátir, viðkvæmir og þola engan sársauka. Enginn hörgull er á sögusögnum en rannsóknir hafa sýnt að „rauðhærða“ genið leiðir af sér mjög sérstaka eiginleika.