Stjörnur gleypa sínar eigin reikistjörnur

Reikistjörnur í framandi sólkerfum geta lent svo nálægt móðurstjörnu að árekstur verði ekki umflúinn. Nýjar rannsóknir sýna að þetta gerist miklu oftar en haldið hefur verið.

Sólgos lýsir upp allt sólkerfið

Sólin sendir stöðugt frá sér hraðfleygar rafhlaðnar agnir sem mynda mikla ljósadýrð þegar þær rekast á sameindir í lofthjúp reikistjarnanna, svo úr verða norður- og suðurljós.