Leiðindi hröktu riddara út í blóðug slagsmál

Hundraðárastríðinu lauk árið 1351 en það kom þó ekki í veg fyrir að enskir og bretónskir riddarar héldu bardögum áfram. Undirbúin voru blóðug slagsmál sem skyldu leiða í ljós hvoru megin bestu stríðsmennirnir leyndust.