Hversu erfitt var að drepa riddara?

Brynjuklæddir riddarar voru vel varðir gagnvart alls kyns höggum og stungum í bardaga. Óvinurinn þurfti því að vita nákvæmlega hvar veikan blett var að finna.