Risadýr berjast um tröllatitilinn

Tveggja hæða strætisvagn vegur 12 tonn. Gerum okkur í hugarlund hákarl sem vegur 60 tonn. Ýmsar dýrategundir hafa leitt af sér svo tröllaukin dýr að strætisvagnarnir blikna í samanburði, en hvaða dýr skyldi eiga vinninginn sem stærsta dýr veraldar, fyrr eða síðar?