Risaskjaldbaka reyndist ekki vera útdauð

Líffræðingar hafa fundið lifandi einstakling skjaldbökutegundar sem hingað til var talin útdauð. Uppgötvunin gefur vonir um að hægt sé að byggja upp stofninn að nýju.