Nú fá róbótar siðferðilegan áttavita

Gervigreind tekur daglega ótal ákvarðanir fyrir okkur. Nú eru vísindamenn tilbúnir með tækni sem gerir henni kleift að greina á milli góðs og ills. Kannski getur gervigreind framtíðar jafnvel verið siðferðilegur ofjarl okkar mannanna.
Róbótar yfirtaka byggingarsvæðið

Mannlaus grafa grefur og róbótaarmur leggur 1000 múrsteina á klukkustund. Með nýjum ofurnákvæmum skynjurum og gervigreind hafa róbótar þegar byggt heilu húsin og innan fárra ára verða þeir hinir nýju rafknúnu byggingarmeistararnir.