Míkrólæknar ráðast inn í líkama þinn

Þeir synda um í þvagblöðru þinni, bora sig í gegnum augað og skríða um í þörmunum. Heill her af agnarsmáum róbótum er tilbúinn að fræsa sig í gegnum krabbameinsæxli og sundra æðatöppum inni í líkama þínum.