Hve lengi hafa flotaveldi heims barist við sjóræningja?

Sjóræningjar hafa ruplað og rænt, nánast allt frá því að fyrstu skipin voru sjósett. En á 18. öld fengu Bretar loks nóg af þessum gráðugu og blóðþyrstu ræningjum hafsins.
Sjóræningjar hafa ruplað og rænt, nánast allt frá því að fyrstu skipin voru sjósett. En á 18. öld fengu Bretar loks nóg af þessum gráðugu og blóðþyrstu ræningjum hafsins.