Ronald Reagan: Leikarinn sem braut niður kommúnisma

Ronald Reagan var kallaður „babblandi bjáni“ þegar hann varð forseti BNA árið 1981. En þessi fyrrum leikari átti drjúgan þátt í að rífa niður járntjaldið í Evrópu og binda þannig enda á kalda stríðið.