Hvernig virka TOS-1 vopn Rússanna?

Flugskeyti sem geta grandað heilu íbúðarblokkunum og sogað allt loft úr lungum óvinveittra hermanna – TOS 1 vopn Rússa hafa skelfileg og banvæn áhrif.

Hvað er Nýja-Rússland?

Nýja-Rússland er notað yfir rússneska nýlendu sem teygir sig yfir stóra hluta af Úkraínu en þetta er draumur stuðningsmanna aðskilnaðarsinna sem halda á lofti hugmyndinni um svokallað Nýja-Rússland.

Hvernig urðu ólígarkar Rússlands svona ríkir?

Eftir fall Sovétríkjanna árið 1991 ákváðu rússar að einkavæða stóru fyrirtæki landsins. Markmiðið var að dreifa eignum ríkisins á alla almenna borga en hópur auðmanna hafði hafði annað í huga.

Hvernig varð Rússland svona stórt?

Rússland hefur ekki ætíð verið ógnvekjandi stórveldi. Landið var árum saman á valdi Mongóla og það var ekki fyrr en veldi þessara asísku reiðmanna fór að hnigna sem Rússar fyrir alvöru gátu fært út kvíarnar.

Af hverju kallar Pútín Úkraínumenn nasista?

Ríkisstjórn Úkraínu er „nýnasísk,“ hefur Vladimir Pútín sagt. Tengingin milli Úkraínumanna og nasista virðist langsótt en sérfræðingar telja sig skilja tilgang Pútíns með slíkum ummælum.