Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Íbúafjöldi Rússlands hefur farið snarminnkandi á síðustu árum – og þetta getur valdið Pútín miklum vanda en hann dreymir um að fá nánast endalausar raðir af ungum og vel þjálfuðum hermönnum.

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Tungumálið hefur öldum saman verið átakavettvangur í Úkraínu. Nikulás keisari kallaði úkraínsku „litlu rússnesku“ og Pútín vill ekki viðurkenna að þetta séu tvö tungumál. En hver er veruleikinn?

Dostojevskij lifði af sína  eigin aftöku

Það munaði ekki nema fáeinum mínútum að hann yrði skotinn. Hann var sendur í útlegð til Síberíu. Heilsa hans var stöðugt til vandræða. Og hann tapaði öllu við spilaborðið. Engu að síður tókst Dostojevskij að skrifa skáldsögur sem teljast til bestu verka heimsbókmenntanna.

Keisaradrottning Rússlands í klóm Raspútíns

Alexandra keisaradrottning var fögur, staðföst og viljasterk. Eiginmaður hennar stjórnaði Rússlandi – en laut engu að síður stjórn hennar. Trú hennar á að sér gæti ekki skjátlast og samband hennar við hinn kynóða Raspútín urðu keisarafjölskyldunni að falli.

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

Á síðustu öld hafa Rússland og Kína átt í stormasömu sambandi með fullt af hatri og ást. En frá því að Sovétríkin féllu árið 1991 hafa löndin tvö byggt upp mikla vináttu.

Hver er ástkona Pútíns?

Árið 2008 birti rússneskt dagblað fréttir um að Pútín væri konu sinni ótrúr með ungri fimleikakonu. Dagblaðinu var fljótt lokað en orðrómur um hina ungu ástkonu Pútíns lifði góðu lífi.

Hvernig virka TOS-1 vopn Rússanna?

Flugskeyti sem geta grandað heilu íbúðarblokkunum og sogað allt loft úr lungum óvinveittra hermanna – TOS 1 vopn Rússa hafa skelfileg og banvæn áhrif.

Hvað er Nýja-Rússland?

Nýja-Rússland er notað yfir rússneska nýlendu sem teygir sig yfir stóra hluta af Úkraínu en þetta er draumur stuðningsmanna aðskilnaðarsinna sem halda á lofti hugmyndinni um svokallað Nýja-Rússland.

Hvernig urðu ólígarkar Rússlands svona ríkir?

Eftir fall Sovétríkjanna árið 1991 ákváðu Rússar að einkavæða stóru fyrirtæki landsins. Markmiðið var að dreifa eignum ríkisins á alla almenna borga en hópur auðmanna hafði hafði annað í huga.

Hvernig varð Rússland svona stórt?

Rússland hefur ekki ætíð verið ógnvekjandi stórveldi. Landið var árum saman á valdi Mongóla og það var ekki fyrr en veldi þessara asísku reiðmanna fór að hnigna sem Rússar fyrir alvöru gátu fært út kvíarnar.

Af hverju kallar Pútín Úkraínumenn nasista?

Ríkisstjórn Úkraínu er „nýnasísk,“ hefur Vladimir Pútín sagt. Tengingin milli Úkraínumanna og nasista virðist langsótt en sérfræðingar telja sig skilja tilgang Pútíns með slíkum ummælum.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.