Nýtt fjólublátt batat virkar gegn krabba

Fjólublá sæt kartafla, einnig þekkt sem Batat, er meðhöndluð til að hamla gegn krabba. Það eru vísindamennirnir Ted Carey og Soyoung Lim við Kansas State University sem hafa betrumbætt kartöfluna, sem inniheldur mikið magn af efninu anthocyanín. Það fyrirbyggir krabbamein en virkar einnig gegn hjarta- og æðasjúkdómum, sykursýki og offitu. Vísindamennirnir bættu anthocyanín þegar kartaflan […]