Af hverju svíður salt í sár?Það er sárt ef þú ert það óheppin að fá salt í sár. Salt örvar nefnilega sársaukataugarnar.