Samkennd. Hvað táknar það að vera fær um að sýna samkennd?

Samkennd er það sem skilur á milli eðlilegs einstaklings og siðblindingja. Hér má lesa sér til um einkenni þeirra sem eru færir um að finna fyrir samkennd og þeirra sem ekki eru það.
Samkenndin staðsett með nýjum rannsóknum

Músatilraunir sýna hvar í heilanum samkenndin á sér ból.