Af hverju gróa sár á tungunni hraðar?

Þegar ég bít mig í tunguna fæ ég blóðbragð í munninn – en sárið hverfur mun fyrr en t.d. sár á hnénu. Hvernig stendur á því?
Af hverju klæjar mann í sár?

Það virðist órökrétt að finna þörf til að klóra í sár af því að þá er hætta á að þau rifni upp. Hvers vegna klæjar mann í sár?
Svona gróa sár

Það getur verið bæði sársaukafullt og tímafrekt þegar sár eru að gróa. En til allrar lukku hefur húðin þann sérstaka eiginleika að geta endurskapað sjálfa sig.