Sársauki – Hvað er sársauki?

Langvinnur sársauki, blóðþurrðarsársauki og líkamlegur sársauki eru mismunandi en sársauka má flokka í þrjá flokka. Hér fjöllum við um helstu gerðir sársauka og ástæður hans.

Konur finna fyrir meiri sársauka en karlar

Verkjastillandi kynhormón og lélegt minni dregur úr næmni karla fyrir sársauka. Svo geta karlmenn líka glaðst yfir því að þurfa bara að kljást við spark í punginn.

Æi! Þig verkjar í genin

Árið 2018 fundu vísindamenn bandarískan strák sem fann ekki fyrir sársauka.Sem ungbarn brosti hann þegar hann var umskorinn, rétt eins og verið væri að kitla hann. Og níu mánaða gamall tuggði hann tá sína þar til tábeinið varð sýnilegt. Þetta sýnir að sársauki er nauðsynlegur. Við myndum deyja án hans.

Finna skordýr sársauka?

Fluga getur skollið á rúðu aftur og aftur án þess að finna fyrir því – að því er virðist. Þýðir það að skordýr finni ekki fyrir sársauka?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.