Finna skordýr sársauka?

Fluga getur skollið á rúðu aftur og aftur án þess að finna fyrir því – að því er virðist. Þýðir það að skordýr finni ekki fyrir sársauka?

Konur finna fyrir meiri sársauka en karlar

Verkjastillandi kynhormón og lélegt minni dregur úr næmni karla fyrir sársauka. Svo geta karlmenn líka glaðst yfir því að þurfa bara að kljást við spark í punginn.

Sársauki – Hvað er sársauki?

Langvinnur sársauki, blóðþurrðarsársauki og líkamlegur sársauki eru mismunandi en sársauka má flokka í þrjá flokka. Hér fjöllum við um helstu gerðir sársauka og ástæður hans.

Æi! Þig verkjar í genin

Þú engist um af kvölum og það er gott fyrir þig. Gen þín sýna hve mikilvægur sársaukinn er – og þú kannt að hafa erft sársaukaþröskuld þinn frá Neanderdalsmanni. Nú á ný þekking um DNA sársaukans að hindra að þjáningar þínar verði óbærilegar.