Hljóðfæraleikari spilar á saxófón á meðan læknar skera í heila hans

Afar flóknar heilaskurðaðgerðir eiga sér stað á meðan sjúklingarnir eru glaðvakandi. Bandarískir læknar skáru æxli úr heila sjúklings á meðan hann lék á saxófón.
Afar flóknar heilaskurðaðgerðir eiga sér stað á meðan sjúklingarnir eru glaðvakandi. Bandarískir læknar skáru æxli úr heila sjúklings á meðan hann lék á saxófón.