Hversu oft segjum við ósatt?

Ég stend vini mína oft að því að skrökva og geri það einnig stundum. En hversu oft segjum við ósatt og hver er tilgangurinn?